Hvenær breytist fostur i manneskju med rettindi??

halló bloggheimur.
 
hef verið að velta þessari spurningu fyrir mér, sem er í fyrirsögninni á blogginu hjá mér.mörgum þykir eflaust erfitt að svara þessari spurningu, en sjálf er ég á móti meðgöngurofi, nema í mjög þröngum tilvikum.Errm
mér finnst sorglegt að vita til þess að það séu til konur út um allan heim, sem nota meðgöngurof sem getnaðarvörnShocking.ég þekki til kvenna hér á landi sem hafa farið í 5-7 skipti í þessa aðgerð vegna kæruleysis, sem er auðvitað mjög sorglegt.eins væri ég lika áhugasöm um að heyra skoðanir ykkar um meðgöngurof, er það réttur okkar kvenna að eyða lifi?
hvenær er það réttlætanlegt?
bgrn333l

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð. Alveg sammála. Ég vissi að ég var að velja vel þegar ég bað um bloggvináttu.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.2.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 26.2.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Tiger

  Izzzz .. að vera að kasta svona fram spurningu sem ég get ekki skilið eða svarað.

  Málið er nefnilega að ég verð að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um hvað "meðgöngurof" þýðir. Er það fóstureyðing? Ef það er fóstureyðing þá er ég á móti fóstureyðingum - nema um sé að ræða mjög alvarlegar ástæður sem sannarlega eru óyfirstíganlegar.

Tiger, 27.2.2008 kl. 02:39

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Adda mín ég hef heldur aldrei heyrt orðið meðgöngurof fyrr. En undir vissum kringumstæðum á að leyfa fóstureyðingar, t.d eftir nauðgun. Ég man eftir 14 ára stúlku frá Írlandi sem var nauðgað af föður vinkonu sinnar og gat ekki fengið fóstureyðingu í sínu landi. Það var skeflilegt. Heilsa móður skiptir lika máli. Ég held að hver kona sem gengu í gegnum fóstureyðinu þjáist eftir það andlega. Ég hef nú ekki sjálf gengið í gegnum þetta en þetta er mín skoðun.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2008 kl. 17:51

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Elsku Adda mín.
Langar að senda þér fallegar rósir.
Ég er hreykin af þér að bera virðingu fyrir ófæddum börnum.
Guð blessi þig

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.2.2008 kl. 18:52

6 identicon

Þetta er upp fullt af sleggjudómum um konur sem hafa farið 5-7 sinnum, ótrúlegt kjaftæði. Ef þessar konur hafa farið svona oft þá er ábyggilega önnur ástæða en sú að þær hugsi sem svo, ,,hva ég þarf ekki að nota pilluna ég læt bara eyða" þeir einu sem halda svona dellu fram eru þeir sem trúa á ósýnilega galdrakarla og nota kreddur og fordóma til að styðja mál sitt. Ég vorkenni fólki sem er fast í svona umræðu. Ef kona vill fara í fóstureyðingu þá bara gerir hún það, ykkur kemur það bara ekkert við hvað annað fólk gerir.

Valsól (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband