Færsluflokkur: Bloggar

Gleðilegan valentínusardag elsku bloggvinir!

valentines_day_graphics_10
 
Ég óska ykkur öllum gleðilegs valentínusar dags, kæru lesendur og bloggvinir!HeartKissing
þetta er einn af mínum uppáhaldsdögum, hehe ég er pínu amerísk í mér hehe.
valent3
 
það er allt gott að frétta af okkur hér á reyðarfirði.við ásdís magnea fórum til eskifjarðar í dag, og létum skipta á umbúðum.í staðinn fyrir spelkur var hún gipsuð,(ekki þægilegtWoundering.samviksubitið er minna hjá mér en ekki horfiðErrm.langar að þakka ykkur innilega fyrir hvað komentin voru falleg frá ykkur, kæru lesendurHeart.(þið eruð perlur).
 
skelli inn einum brandara sem ég fékk að láni hérna
 
sexy_shoes

Þessi gerðist í afskekktri sveit á Vestfjörðum ekki alls fyrir löngu.

Sighvatur, sem kominn var yfir miðjan aldur og Sóley, ung blómarós næstum helmingi yngri en hann höfðu verið gift í nokkra mánuði og Sóley kvartaði yfir því að fá aldrei fullnægingu með manni sínum. Í sveitinni var ekki læknir en á næsta bæ bjó Sigurður dýralæknir og þau ákváðu að leita til hans með vandræði sín.

Sigurður dýralæknir sagðist engin svör kunna við þessu en hann myndi þó eftir því að þegar hann var lítill drengur í þessari sömu sveit, þá hefði belja á bænum átt í erfiðleikum með að fæða kálf og foreldrar hans tekið til þess ráðs að veifa stóru handklæði framan í kúna til þess að kæla hana niður og hjálpa henni að slaka á. Þetta hefði virkað ágætlega.
Dýralæknirinn sagði þeim því að fá hann Pál á Brekku, ungan og hraustan strák úr sveitinni til þess að koma og sveifla handklæði yfir þeim af krafti á meðan þau hefðu samfarir. Það gæti hjálpað Sóleyju til þess að kæla sig niður og slaka á.

Þau fara að ráðum dýralæknisins og fá því Pál á Brekku til þess að koma og sveifa stóru handklæði yfir sér í hjónasænginni en eftir nokkrar tilraunir þá koma þau aftur til Sigurðar og segja að þetta sé ekkert að virka.Sigurður dýralæknir sest niður hugsi í smá stund og segir þeim þá að prófa að skipta, láta Sighvat sveifla handklæðinu en stráksa fara í rúmið með Sóleyju.

Hjónin fóru heim og prófuðu þetta. Strákurinn fer í rúmið með Sóleyju og Sighvatur veifar handklæðinu af miklum krafti á meðan. Þá er eins og við manninn mælt að Sóley fær hverja fullnæginguna á eftir annarri með tilheyrandi öskrum og stunum og eftir rúma tvo tíma þá veltir strákurinn sér ofan af Sóleyju kófsveittur og úrvinda. Sighvatur er ekki síður sveittur eftir hamaganginn við að sveifla handklæðinu og horfir á strákinn hróðugur á svipinn og segir með áherslu:“Svooona á að sveifla handklæðinu Páll!”.

 

hehe njótið svo.kv adda........ 

 
 

Samviskubit.ég hefði getað brugðist betur við! =´(

sad_guy
 
Svo ílla vildi til að einkadóttir mín slasaði sig um helgina.Hún var í leik með bróðir sínum, sem er 14 mánuðum eldri en hún.Eitthvað misfórst sá leikur, og hún dettur og meiðir sig á hendiFrown.Ég skynjaði strax að eitthvað var ekki eins og það átti að vera.Hringi  því  í lækni  og fæ  hann  til  að mynda  hendina  á  heimasætunni.Því  miður reyndist  grunur  minn  rétturPinchsprunga og brot sáust á fingri hægri handar.Ásdís mín stóð sig eins og hetja þegar læknirinn er að spelka höndina.ég vildi svo óska að ég hefði getað séð þetta fyrir, sem kom svo fyrir.Ásdís mín hefur alltaf leikið litla hetju og harkað af sér sársauka(ættgengur fjandi!).Nema þegar læknirinn er að spelka hana, þá steinlíður yfir heimasætuna mínaCrying.Ég get sagt ykkur það ágætu lesendur að hjarta mitt stoppaði stutta stundCrying.Hún fékk töluvert högg á höfuðið við fallið, og vaknaðist aðeins.Hún var sett í rúm þar sem þessi ágæti læknir kláraði að gera að sárum hennar.Ég lét hana drekka mikinn vökva, og smá samann kom aftur litur í fallega engla kinnarnar hennarSmile.Við vorum svo á leið út, þegar hún datt út af aftur, en þá var ég vel tilbúinn og tók af henni falliðErrm.Við tók auka hálftími á heilsugæslustöðinni til viðbótar til að hún gæti jafnað sig, og hellti ég í hana en meiri vökva ásamt fullt af sykurleðjuW00t.Við komust heim og stuttu seinna var eins og aldrei hefði neitt slys hefði komið fyrir, og litla daman mín orðinn ansi spræk, þökk sé guðiSmile.Bróðir hennar kom með okkur í þetta litla ferðalag yfir í næsta fjörð til að hitta læknirinn.Ekki brá honum minna en mér, og sá ég þarna hversu samband þeirra er náiðInLoveHeart.
FallingInLove300
 
Mikið hefði ég viljað getað séð þetta fyrir með yfirliðiðCrying.Getað tekið af henni fallið og sársaukann, en ég var ekki nógu vakandi.Ég er með mikið samviskubit yfir þessu, hræðilegt að sjá dömuna mína lenda í þessuGasp.En ég lærði af þessu að vera meira vakandi næst, hvort sem hún á í hlut eða strákarnir mínir.Ég bið almættið um að fyrirgefa mér þessa yfirsjón!
 
HeartEnda þetta svo á einni að mínum uppáhaldsmyndum af prinsessunni minni falleguHeart.
Megi vikan verða ykkur ánægjulega, með kv Adda LaufeyCool.
 
 

16 dagar eftir......

hæhæ.
 
þá eru bara 16 dagar eftir, svo lilli minnn fer að koma í heiminnLoL.hljómar spennandi, ekki satt.heilsan er góð, en svefn óreglulegur, aum í hálsi og með bjúg dauðansUndecided.en allt þetta er þess virði.kv í bili adda paddaGrin

MINNING UM YNDISLEGAN AFA.......

Fæddur 23 nóv 1933- andast 20 okt 2007


Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér.

(Ingibj. Sig.)


Elskulegur afi minn lést síðdegis á laugardaginn 20 okt 2007.Bragi skarphéðinsson er farinn á vit feðra sinna, eftir langa sjúkdómslegu.það var mikil lausn fyrir hann að fá að sofna, eins okkur ættingja hans.dauðinn er ekki það versta þegar, einhver þjáist eins og afi gerði.ég taldi mig samt vera svo tilbúna þegar afi færi, hann það stóóð ekki heimaCrying.ég að það er betra að hann sé farinn, sérstaklega hans vegna.en samt sakna éég þíín svo elsku afi minn.mér fannst yndislegt að börnin mín náðu að kynnst þér, og ég mun vera dugleg að segja litla prinsinum frá þér þegar hann er fæddur.ég á margar minningar um þig, sem ég mun geyma í hjarta mér.megi ljósið lýsa þér um nýjan veg.ég sakna þín elsku afi minn.

megi minning þín lýsa sem ljósið bjarta

kv þíín addaCrying

Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífsins nótt.
Þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði sorg mitt hjarta,
þá sælt er að vita af því
þú laus ert úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.

Ég þakka þau ár sem ég átti,
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margt að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfinn úr heimi,
ég hitti ekki um hríð,
þá minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.

(Þórunn Sig)




er flutt með bloggið!

af mbl, fékk leið á blogg umhverfinu hérSmile.svo framvegis verða fréttir af mér/okkur á www.123.is/laufey

kv adda laufeyHeart


betri fréttir =O)............................................


 
Skúli þór mömmuprins 
 
 
 hæhæ
 
 
 
 
 
 
jæja veðrið var yndislegt í gær.en í staðinn fyrir að fara út að ganga, fór ég í sólbað á pallainum útiLoL,sem var svakalega notalegt.ég er búinn að ákveða að vera hjá mömmu & pabba í vetur(foreldrum sigga)mér finnst öruggt að vera nálægt mömmu þegar þetta er svonaCool.enda ætlar hún að vera hjá mér þegar ég fæði ásamt siggaInLove.það er æðislegt að eiga svona góða foreldra, og örugglega sjaldgæft að svona sterkt samband sé á milli tengdamóður og tengdadóttur!ég hef aldrei notað þessi orð tengdaforeldrarLoLþekki ekki hugtakið hehe.ég var 15 ára þegar ég fór að vera með syni þeirra, og mjög fljótlega eða um 16 ára fór ég að kalla þau M & P Wink.ef fleiri gætu myndað svona gott samabnd þá væru heimurinn betri.en að góðu fréttunum, lyfið er að virka, ásamt því að vera eins og prinsessaSmile, svo ég ætla að halda þessum góðu hlutum áframHappy.en munið að elska hvort annað og njóta hvers dags elskurnarJoyful, lífi er svo stutt.
 
 
kv frá öddu.
 
ps ég var að setja nokkrar nýjar myndir inn Joyful........
 
 
 
 
ásdís magnea á hestbaki......InLove
 
 
egill vagn mömmuprins á hestbaki.Smile

góða versló!

hafið það gott um verslunnarmannahelgina elskurnarSmile, munið að fara varlega.við ætlum að fara á Neistaflug, það er spáð ágætis veðri.Ég hef verið spurð svolitið um hvaða dag ég er sett með  prinsinn, en það er 9 desemberSmile.
 
kv frá ÖdduAlien

franskir dagar!

heil og sæl
 
þá er komin helgi hér á bæ, og letin að drepa mann eftir því hehe.en það er ljómandi gott veður úti, og er ætlunin að skella okkur á franska daga á FáskrúðsfirðiJoyful.langar að fara í grunnskólann til að skoða þjóðbúninga og fleiri hluti.ég er búinn að vera dugleg að fara með skúla minn útWinkog láta hann leika sér úti, á leikskólanumLoL.hehe oftast biður hann um að fara heim, áður en maður veit af, hann þraukar nú samt úti oft í 2-3 tíma.það gengur allt samt vel, nema ég finn að ég er orðinn, töluvert þyngri á mér, enda komin um 21 viku.ég er eitthvað orðlaus í dag, en kem örugglega með eitthva blogg eftir helgiSmile.anna lára móðir mín á afmæli í dag.til lukku með það gamla mínWizard
 
adda 

góða helgi =O)

jæja þá er að koma ný vika hér fyrir austan.ég verð alltaf spenntari fyrir hverri viku sem líður, færir mig nær jólunum, þá fæ ég litla prinsinn minnSmile.vikan hefur verið mjög fín, ofsalega finnt veður.hehe ég sé óléttar konur út um allta, ætli það sé ekki bara af því að ég er í sömu aðstæðu sjálf heheSmile.jæja meira seinna 
adda litla 

hæ hó og gleðileg jól hehe

nei nei ég datt ekkert á hausinnLoLheldur fékk æðislegar fréttir.við hjónin vorum að fá að vita kynið, og við eigum von á litlum jólaprinsWink.ég er svakalega glöð með það, æðisleg jólagjöfSmile.skúli egill og dísa mín eru líka alsæl með litinn bróðir.hér hefur verið  mjög gott veður, og ég er ekkert á leiðinni heim hehe.krakkarnir eldri eru á fullu her á leikjanámskeiði og æfa lika fótbolta og sund, þau eru alveg rosalega sátt hér.meðgangan gengur ofsalega vel, og ég fæ allveg að finna fyrir að ég er ekki einsömulSmile.
 
kv í bili adda. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband