2008-06-02
Þýskar strendur í spænsku landi......
Ég skil svo sem alveg að blessaður maðurinn er pirraður, sennilega var hann ekki fræddur um staðinn.Eg stalst til mallorca sumarið 2003, og átti þar yndislegr stundir í 2 vikur!En ég tók eftir að öll dagskrá á hótelinu fór fram á þýsku,á ströndinni var töluð þýska, á börunum,búðunum, ég valdi óávitandi þýska strönd!Seinna í ferðinni fattaði ég að til væru tvennskonar staðir þarna, þýskar og enskar strandir.Eitt sem ég tók eftir var munurinn á þjónustu og hreinlæti!!Á þýsku ströndinni var miklu hreinlegra, miklu betri þjónusta, þjóðverjar gera kröfu um hreinlæti og toppþjónustu.Á ensku ströndinni var mikill sóðaskapur og slök þjónusta á öllum sviðum, bæði á hótelum sem á öðrum sviðum.Þannig að ég mæli með þýskri strönd í spænsku landi.
ps.eigið ljúfa viku kæru lesendur kv adda,......
Cala Millor
Fær bætur vegna of margra Þjóðverja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hvaða strönd var þetta?? og hvoru meginn á eyjuni hjá alecante eða palma?
alexander (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 16:37
iSSSSS. Ég held mig bara á Íslandi á mínu landi (enda vel stórt) og slepp við svona vesen.
Knús úr sveitinni.
JEG, 2.6.2008 kl. 17:17
Já ekki kemur það mér á óvart að það sé hreint í kringum þjóðverjana.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.6.2008 kl. 19:18
Sæl Adda mín.
Fallegar myndir. Mikið væri flott að skella sér í ferð.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.6.2008 kl. 22:36
sæl og þökk fyrir innlitið!
Alexander=cala millor er á mallorca palma meginn
Adda bloggar, 4.6.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.