2008-05-30
eurovision og fleira............
heil og sæl.
ég hef ekki verið í mjög miklu bloggstuði, og mig langar að þakka ykkur fyrir kveðjurnar í sambandi við skírnina hans Kristófers!
eurovision fílingur var hjá okkur fjölsk um síðustu helgi, og vorum við pínu sár yfir að komast ekki hærra í stigafjölda!En aðalmálið er að okkar hópur stóð sig með glæsibrag og voru okkur þjóðinni til sóma!Ég skelli herna inn fyrir ykkur mínu uppáhalds eurovision lagi, og njótið.
maður dillar sér með, þetta er æðislegt lag sem ég hlusta oft á.Ætla ekki að hafa þetta lengra, en þið heyrið frá mér um helgina.
knús og gellukveðjur frá Öddu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Bestu kveðjur
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.5.2008 kl. 00:27
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl Adda mín.
Smá innlitskvitt bara til að minna þig á að ég hef alls ekki gleymt þér. Friðrik Ómar og Regína stóðu sig vel og var 14. sæti flott miðað við allan þennan hóp sem keppir í dag. Þegar við vorum í 16. sæti með gleðibankann voru helmingi færri keppendur.
Guð veri með þér Adda mín.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.5.2008 kl. 19:24
Innlitskvitt !
Knús og klemm á þig mín kæra og vona að þú eigir ljúfa helgi.
JEG, 30.5.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.