Heyr mína bæn!

Christ-and-Child-Print-C10286210
 
Kæri bloggheimur og aðrir lesendurSmile.
ég skellti mér í litið ferðalag upp á Egilstaði með mömmu minni og yngsta englinum mínum.við ræddum margt á okkar leið yfir dalinn fagra(Fagridalur).það sem snerti mig var umræða okkar um vonina?húsnæðismálin okkar hjóna hafa verið í smá ólestri, hefur gengið ílla að selja fallega húsið okkar á  svalbrðseyri og finna annað hér á austurlandi.eitthvað spurði mamma mig út í þessi mál, og ég svarði því til að ég hefði gefið það allt upp á bátinn.hennar orð voru"þú mátt ekki missa vonina adda mín"því ef ég gæfi hana upp á bátinn minkuðu líkurnar á að selja og finna annað heimili til að hreiðra um sig í.
garden_house
 
málið er bara að ég vonaðist svo mikið eftir þegar tækifærin komu, svo þegar þau gengu ekki upp urðu vonbrigðin sár.og mér fannst það svo sárt að ég hætti að vonast eftir breytingum.
hjarta05
 
en kannski að ég ætti að fara vona aftur, það mundi ekki skaða neitt.er ekki máttur bænarinnar mikill.
 
kv adda LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Sæl Adda, mamma þér fer með rétt mál, ekki missa vonina, hún er það sem gefur lífinu lit þegar það getur verið litlaust, að eiga von er að eiga draum og að eiga okkur draum þá er leiðin hálfnuð að áfangastað.

Með vinsemd.

Linda, 10.2.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband