Skyndihjálparmaður ársins 2006

Jæja þá er það orðið formlegt að prinsinn minn Egill Vagn er valinn skyndihjálparmaður ársins 2006, til hamingju með það elsku drengurinn minn, ég á ekki orð yfir hvað ég og við fjölskyldan þín erum stolt af þérHeartÉg væri ekki að skrifa þessi orð ef þú hefðir ekki verið svona ofsalega duglegur!En stærsta gjöfin mín er sú að fá að eiga þig ástin mín fyrir son, lífgjöfina get ég aldrei þakkað þér ástin mín, nema reynast þér góð móðirInLoveOrðunum gleymi ég aldrei sem þú sagðir við mig þegar við hittumst aftur eftir að ég kom heim af FSA"mamma ég fæddist til að bjarga lífi þínu"þessum orðum mun ég aldrei gleyma elsku barnið mitt.
 
ÉG ELSKA ÞIG ÁSTIN MÍN OG ÞAKKA ÞÉR EN OG AFTUR FYRIR AÐ VERA SVONA DUGLEGUR AÐ BJARGA LÍFI MÍNU.
 
MAMMAKissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mikið mátt ú vera stolt mamma. Til hamingju með þetta. Mér skilst líka aað þú hafir verið búin að kenna honum. Hann er hetja.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.2.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Allir landsmenn eru rígmontnir af drengnum þínum.  Svo er hann svo hógvær og blíður með þetta allt saman.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.2.2007 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband