Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
2008-10-07
Fólkið sem lagði allt í rúst!
Á landinu eru það Landsbankinn-Kaupþing-Glitnir-Jón Ásgeir-Davíð-Bjöggarnir-Hannes Smárason og fleiri.
Þetta er fólkið sem lagði allt í rúst.Í ameríku voru það Greenspan-Bush-Dick Fuld hjá lehnman og fleiri aðilar.
Í Bretlandi voru það forstjórar Northern Rock-Brown og fleiri.
Kapítalisminn er hrunninn eins og kommúnisminn.
Það mun taka þjóðina mörg ár að byggja allt upp aftur, sigldum þjóðarskútunni hratt inn í næsta brimgarð!
Samansafn af óheiðarlegu pakki sem bjó til mesta kerfisvanda fjármálasögunnar í áratugi!
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2008-09-29
Seðlabankinn er til skammar!
Þetta er til skammar hvernig seðlabankinn og aðrir stofnanir bregðast við efnahagsástandinu!Allt of seinnt í rassinn gripið.Stjórn seðlabankans ætti að segja af sér umsvifalaust og án tafar!!!Svo er starsfólk sumra bankastofnana enþá að mæla með myntkörfulánum,sem er bein ávísun á gjaldþrot.Það verður að bregðast við ástandinu NÚNA.
Óánægja meðal starfsfólks Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2008-07-04
Forsætisráðherra og fjölmiðlarnir!Myndband!
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, staðfesti við fréttastofu Útvarps í kvöld að rannsókn á viðskiptum Landsbankans með íbúðabréf 19. júní s.l. hafi verið vísað til Fjármálaeftirlitsins.
Rannsóknin snýst um hvort Landsbankinn misnotaði trúnaðarupplýsingar um breytingar á Íbúðalánasjóði til kaupa á bréfunum þennan dag. Viðskipti Landsbankans með bréfin voru margfalt meiri en annarra banka.
Þórður segir að gögn sem skoðuð hafi verið vegna málsins, gefi til kynna að fjárfestar gætu hafa haft mismunandi upplýsingar á markaði þennan dag. Hann tekur hinsvegar fram að með því sé ekki verið að fullyrða að um brot hafi verið að ræða, og því sé málið sent til Fjármálaeftirlitsins til frekari rannsóknar.