2008-04-03
egill vagn er 10 ára í dag!!!
2008-03-29
bloggvinir =)
- Jórunn er minn fyrsti bloggvinur og sú fyrsta sem komentaði hjá mér.bloggið hennar er ótrúlega skemmtilegt og þar er á ferðinni sérstök sál með hjarta úr gulli.jórunn mín mér þykir ótrúlega vænt um þig.
- krissa1 kynndist ég þegar ég flutti austur.hún er ein af mínum bestu vinkonum í dag.
- zeriaph kynndist ég fyrir nokkuð mörgum árum á akureyri.þau hjón fluttu suður og þar slitnaði samband okkar um skeið.en ég hitti þau aftur hér á blogginu, virkilega yndisleg hjón í alla staði.
- rósa er engum líka.virkilega skemmtilegur penni og ég les bloggið hennar oft í viku.knús á þig rósin mín, love yja.
- Doddi minn er frá Akureyri eins og ég og bloggið hans er mjög skemmtilegt og þar lærir maður alltaf eitthvað nýtt.
- vonin er þroskuð sál.elska bloggið hennar.
- Benna er ofsalega lífsreynd sál og hetja.hún komst úr viðjum vítis ef svo má kalla.
- tigercopper er engum líkur.ég brosi alltaf hringinn af blogginu hans.
- Valgeir er flottur strákur sem er gaman að stoppa hjá og lesa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
2008-03-26
virkilega yndisleg myndbönd.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Indverskar konur hafa fundið ráð til að komast út úr fátæktargildrunni og bjóðast í auknum mæli til að vera svokallaðar hrafnamæður fyrir vestrænar konur sem ekki geta átt börn.
Fyrir 30.000 dollara, eða rúmar 2 milljónir króna, geta vestrænar konur keypt pakka sem inniheldur leigumóður, ferðakostnað hennar og þjónustu á frjóvgunardeildum í bæjunum Bhopal, Indore og Anand.
Af 30.000 dollurunum fá indversku mæðurnar reyndar ekki nema milli 3.000 og 7.500 dollara (2-550.000 kr), en það er engu að síður mikil upphæð fyrir þær og gerir líf þeirra og fjölskyldna þeirra auðveldara.
Meðaldaglaun ófaglærðs Indverja eru einn dalur en innkoma leigumóðurinnar samsvarar launum hans í tuttugu ár.
Frjósemisdeildirnar í suður-indversku bæjunum Bangalore og Indore þéna líka feitt en árlega er reiknað með að deildirnar fái alls 450-500 milljóna dollara, eða um 35 milljarða króna, í tekjur af þessari þjónustu.
Í Bretlandi og Bandaríkjunum, þar sem ekki er bannað að fá leigumóður, kostar það þrisvar sinnum meira en í Indlandi.
tekið af eyjan.is
ps.heilsan er öll að koma til hér á bænum, nú er bara að bíða eftir að vori og blóm í haga.
adda
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2008-03-22
gleðilega páska kæru vinir....
Í öllum sálmum sínum
hinn seki beygir kné.
Ég villtist oft af vegi.
Ég vakti oft og bað.
Nú hallar helgum degi
á Hausaskeljastað.
Í gegnum móðu' og mistur
ég mikil undur sé.
Ég sé þig koma, Kristur,
með krossins þunga tré.
Af enni daggir drjúpa,
og dýrð úr augum skín.
Á klettinn vil ég krjúpa
og kyssa sporin þín.
Þín braut er þyrnum þakin,
hver þyrnir falskur koss.
Ég sé þig negldan nakinn
sem níðing upp á kross.
Ég sé þig hæddan hanga
á Hausaskeljastað.-
Þann lausnardaginn langa
var líf þitt fullkomnað.
Að kofa og konungshöllum
þú kemur einn á ferð.
Þú grætur yfir öllum
og allra syndir berð.
Þú veist er veikir kalla
á vin að leiða sig.
Þú sérð og elskar alla,
þó allir svíki þig.
og faðma lífsins tré.
Með innri augum mínum
ég undur mikil sé.
Þú stýrir vorsins veldi
og verndar hverja rós.
Frá þínum ástareldi
fá allir heimar ljós.
Davíð Stefánsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2008-03-18
Vorslátrun............
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2008-03-12
frettir,og fleira...
við yngri börnin erum stödd sem stendur á akureyri, og höfum það gott.skúli minn var að hitta lækni til að láta taka rörin úr eyrunum sínum, og stóð sig vel.kristófer er að fara til læknis í dag, að láta ath í sér magakútinn.hann hefur ekkert minkað ælurnar og af því hann er þetta stór, þá ætti þetta að vera orðið betra.en eg er viss um að þeta er bakflæði eða mjög þröngt magaop.sama hvað það er þá er loksins eitthvað að gerast í hans málum.
læt vita hvernig hefur gengið í dag. ykkar adda laufey
Hot Comments
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2008-03-08
góða helgi.
2008-03-06
æðislegt myndband!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)