MINNING UM YNDISLEGAN AFA.......

Fæddur 23 nóv 1933- andast 20 okt 2007


Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér.

(Ingibj. Sig.)


Elskulegur afi minn lést síðdegis á laugardaginn 20 okt 2007.Bragi skarphéðinsson er farinn á vit feðra sinna, eftir langa sjúkdómslegu.það var mikil lausn fyrir hann að fá að sofna, eins okkur ættingja hans.dauðinn er ekki það versta þegar, einhver þjáist eins og afi gerði.ég taldi mig samt vera svo tilbúna þegar afi færi, hann það stóóð ekki heimaCrying.ég að það er betra að hann sé farinn, sérstaklega hans vegna.en samt sakna éég þíín svo elsku afi minn.mér fannst yndislegt að börnin mín náðu að kynnst þér, og ég mun vera dugleg að segja litla prinsinum frá þér þegar hann er fæddur.ég á margar minningar um þig, sem ég mun geyma í hjarta mér.megi ljósið lýsa þér um nýjan veg.ég sakna þín elsku afi minn.

megi minning þín lýsa sem ljósið bjarta

kv þíín addaCrying

Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífsins nótt.
Þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði sorg mitt hjarta,
þá sælt er að vita af því
þú laus ert úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.

Ég þakka þau ár sem ég átti,
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margt að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfinn úr heimi,
ég hitti ekki um hríð,
þá minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.

(Þórunn Sig)




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Elsku fjölsk sendi ykkur mínar dípstu samúðaróskir , það er alltaf erfit að missa ætingja , en á sama tíma gott að vita að hann er hættur að þjást .

Verið bara dugleg að muna allar góður stundirar þá verður þetta auðveldara .

Knús og klemm dúlla

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 24.10.2007 kl. 13:31

2 identicon

Innilegar samúðaróskir til ykkar allra og guð veri með ykkur öllum

Knús og klemm

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:24

3 identicon

samhryggist þér innilega vegna afa þíns og guð veri með þér á erfiðum tímum framundan

Jónína (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:53

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Elsku Adda mín. Ég votta þér samúð mína. Ég var í burtu þennan dag og kom aftur á bloggið í dag.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.10.2007 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband