Minning um yndislegan bróðir og engill

Mynd019
 
Þið verðið að afsaka hvað myndin er óskýr en hún er tekin í nóv 1985 í london.HeartÞessi litli fallegi prins fæddist 28 nóv 1985 hann var um 14 merkur og 50 cm ef ég man rétt.Fæðing hans var langráð og voru foreldrar og stóra systir að deyja úr spenningi.Því miður fengum við ekki að hafa hann hjá okkur nema í rúma viku.Hann fékk nafnið Þorsteinn bragi egilsson rétt fyrir andlát sitt.bragi lést á barnasjúkrahúsi í london og við fengum hann til baka í litilli kistu.Dánarorsök var alvarlegur hjartagalli.
 
elsku litli fallegi engill.ég sakna þín enþá eftir öll þessi ár og gleymi aldrei fallegu dökku augunum þínum.Megi minning þín lifa alla tíð!
þín systir adda laufey egilsdóttir 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mamma mín ég elska þig, núna er ég að passa ömmu mína..þessi mynd er fyrir EV  og þessi fyrir stóru systir mína  svo ein fyrir röllan okkarsem á afmæli á morgun... svo ein fyrir pabba minn    kv/skúli og amma  cjn,n l æ æ´læækælæ ðkllkæ prpk oprpkrpot

ph (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband