Jóakim og María eiga von á barni


mynd
Jóakim er hér ásamt foreldrum sínum og sonum frá fyrra hjónabandil.

 

Jóakim Danaprins og María prinsessa eiga von á sínu fyrsta barni. Í tilkynningu segir að María sé sett í byrjun maí, tæpu ári eftir að þau Jóakim og María gengu í það heilaga. Áður var Jóakim giftur AlexöndruManley frá Hong Kong. Þau skildu 2005. Jóakim og Alexandra eigunðust tvo syni.

 

ég óska þeim auðvitað innilega til hamingjuHappy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sendi þér og fallegu molunum þínum kærleikskveðjur með von um að ykkur líði öllum vel elskurnar...knús

Björk töffari (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 10:53

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra.

Ég hélt að þú værir í bloggfríi vegna þess að það birtist aldrei nýtt á listanum frá  um bloggvini. Svo sá ég þig kvitta hjá einhverjum bloggvin og fór svo að gá og viti menn, nóg af bloggfærslum.

Vona að þú og þið öll hafið það gott ásamt Mjá, mjá.

Vertu Guði falin.

Kær kveðja/Rósa



Christian Glitter by www.christianglitter.com

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 13:38

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hæ aftur

Þegar ég var að skrifa athugasemdina þá fór hluti af textanum á bak við gulu röndina en ekki núna. Gat þess vegna ekki leiðrétt texta og þess vegna er þetta bjagað en það er allt í lagi því ég er ekki fullkomin.

Endilega kíktu á bloggið mitt og taktu þátt í klukkinu og teldu upp blessanir þínar. 1 fyrir maka, 2 Barn nr 1........ 6. fyrir heimili. nr 7. mjá, mjá. Þetta er ekkert mál fyrir þig sem ert svona rík af fjölskyldu og vinum.

Endilega láttu mig vita með að senda skilaboð þegar þú ert með nýjar færslur. Kerfið er okkur ekki hliðhollt fyrst þú ert með tvær síður. Kíktu á Dísu Dóru bloggvinkonu mína og sjáðu hvernig hún leysti þetta með tvær síður.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 13:42

4 Smámynd: JEG

Játa mig sigraða.

Þar sem það kemur ekki tilkynning á vinalistann að þú sért inni eða með blogg þá gleymi ég alveg að kíkja á þig.  Ekki viljandi gert mín kæra.  Langt í frá. En ég skil þetta bara ekki hvers vegna þetta er svona ....kannski þar sem þú ert með tvískipt blogg ég veit ekki.  En allavega knús og kossar til þín og vona að þú hafir það gott. Kveðja úr Hrútósveitó. 

JEG, 22.11.2008 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband