Alzhimer er alvarlegt mál!

Í gær var dagur Alzhimerjúkdómsins 21 seft.Því miður er litið sem ekkert fjallað um sjúkdóminn að ráði, eins og þyrfti!Var reyndar ágæt grein um Alzhimer í mbl blaðinu í gær, og stutt viðtal við mann á stöð 2.
Alzheimer- og aðrir heilabilunarsjúkdómar þurfa meiri umfjöllun, svo skilningur á þessum sjúkdómum aukist, fjölmiðlar þurfa að standa sig betur þarna!Íslenska heilbrigðiskerfið hefr ekki staðið seig vel í að bjóða upp á sérhæfðari þjónustu (úrræði)  fyrir þá sem greinast með heilabilunFrown.Einnig þyrfti að fræða aðstandendur miklu betur, og halda betur úti upplýsingum.
 
 
Ég hef horft upp á alzhimer tæra perónu upp sem stóð hjarta mínu næst.það er sárt að geta ekki gert neitt, og en sárara þegar persónan hverfur alveg inn á við.Það sem hjálpar er að vita til þess að ástvinur manns finnur ekkert fyrir þessu ferli, en hvað veit maðurUndecided .Í okt á þessu ári er eitt ár frá andláti elsku afa míns.mér varð mjög létt við fráfall hans, hans vegna að fá að fara og pínast ekki lengur.Auðvitað var ég líka sjálfselsk og hefði viljað hafa hann lengur, en ekki svona.Hann var ekki svo aldraður, fæddur í nóv 1933Heart.ég skrifa þessa grein til að halda minningu hans á lofti, og með von um að íslenska þjóðin verði meðvitaðari um þenann hræðilega vágest Alzhimer sjúkdóminn.
 
Heart
Afi minn ég sakna þín endalaust, og hugsa til þín.blessuð sé minning þín.ég man þig alltaf!Kissing
Minnig þín lifir sem ljósið bjartaHeart.

Sú ein er bæn í brjósti mér,
ég betur kunni þjóna þér,
því veit mér feta veginn þinn,
að verðir þú æ Drottinn minn.


Pétur Þórarinsson

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband