2008-03-29
bloggvinir =)
heil og sæl öll samann.
í gegnum árið sem ég hef verið að blogga, hefur maður kynnst fullt af fólki sem er að blogga líka.sérstök blogg eru lika í uppáhaldi semmaður les daglega eða nokkrum sinnum í viku.ég ætla að nefna hér nokkur nöfn bloggvina og bloggin þeirra sem ég les.ótrúlega fer manni að þykja vænt um fullt af fólki hér, þó maður hafi aldrei hitt fólkið, þó finnst mér ég þekkja marga hér hehe.
- Jórunn er minn fyrsti bloggvinur og sú fyrsta sem komentaði hjá mér.bloggið hennar er ótrúlega skemmtilegt og þar er á ferðinni sérstök sál með hjarta úr gulli.jórunn mín mér þykir ótrúlega vænt um þig.
- krissa1 kynndist ég þegar ég flutti austur.hún er ein af mínum bestu vinkonum í dag.
- zeriaph kynndist ég fyrir nokkuð mörgum árum á akureyri.þau hjón fluttu suður og þar slitnaði samband okkar um skeið.en ég hitti þau aftur hér á blogginu, virkilega yndisleg hjón í alla staði.
- rósa er engum líka.virkilega skemmtilegur penni og ég les bloggið hennar oft í viku.knús á þig rósin mín, love yja.
- Doddi minn er frá Akureyri eins og ég og bloggið hans er mjög skemmtilegt og þar lærir maður alltaf eitthvað nýtt.
- vonin er þroskuð sál.elska bloggið hennar.
- Benna er ofsalega lífsreynd sál og hetja.hún komst úr viðjum vítis ef svo má kalla.
- tigercopper er engum líkur.ég brosi alltaf hringinn af blogginu hans.
- Valgeir er flottur strákur sem er gaman að stoppa hjá og lesa.
ég er örugglega að gleyma einhverjum en það táknar samt ekki að ég kunni ekki að meta skrif ykkar.
ég óska ykkur góðrar helgar kæru lesendur.
kv Adda ofurbloggkona austurlands.
Athugasemdir
Vá hvað þetta er sætt af þér, þakka þér fyrir þín fallegur orð
Knús og aftur knús
Linda, 29.3.2008 kl. 17:40
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com
Elsku Adda mín. Kærar þakkir fyrir hólið. Á það ekki skilið. Leiðindaveður hér en vonandi batnar það. Inga frænka mín og maðurinn hennar Mike eru í heimsókn á Reyðarfirði eins og er og þau eru á Sjónarhæð ásamt Svövu föðursystir minni sem annars dvelur á dvalarheimilinu Hulduhlíð. ég vildi óska að ég gæti komist í heimsókn núna á Reyðarfjörð og þá fengi ég nú að sjá þig. Vona að veðrið batni áður en Mike fer en Inga verður lengur og hún ætlar að kíkja hingað eftir rúma viku. Vona að veðrið sé betra á hjá ykkur en hér á norðurhjara veraldar.
Guð blessi ykkur og gefi ykkur góðan dag.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.3.2008 kl. 08:31
Takk fyrir myndirnar þær voru yndislegar.Seigðu 'Asdísi að Pala var fem í dag. Hun var algjör prinsessa.
mamma
mamma (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 23:20
Þú ert nú meiri rúsínan Adda mín.. stórt knús á þig og eigðu nú góða viku framundan. Alltaf gaman að kíkja á þig og takk fyrir að benda mér á að ég á til eitthvað sem heitir gestabók... var ekki búinn að fatta hana sko! Knús á þig!
Tiger, 31.3.2008 kl. 03:33
takk Ásta mín ....
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.3.2008 kl. 10:29
Hvað á maður að segja, það sem þú sagðir um mig er svo fallegt en ég er nú bara vejuleg kona.
Það var gaman að lesa um bloggvinina þína og það er satt maður hittir stundum fólk aftur á blogginu og endurnýjar vinskapinn.
Knú á þig, vina mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.3.2008 kl. 11:46
Takk fyrir falleg orð Addan mín!
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 2.4.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.