bíddu nú aðeins

Þetta finnst mér asnalegt, af hverju mega fegurðardrotningar ekki vera mömmurWoundering.

mbl.is Spænsk fegurðardrottning dæmd úr leik fyrir að vera móðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Til að þær vanræki ekki börnin sín ef þær vinna keppnina? ;)

gerður rósa gunnarsdóttir, 20.2.2007 kl. 11:31

2 Smámynd: Þórunn Eva

mér finnst þetta asnaleg þetta er líka svona hérna heima... en þú mátt taka þátt í ungfrú ísland.is ef að þú ert mamma en þú mátt bara ekki vinna... þetta er mest asnalegt það er til fullt af fallegum stúlkum sem eru búnar að eignast börn og langa til að taka þátt en neibb...

talandi um að ef að þær vinni að þær vanræki börnin sín á þá að leyfa keppendum í idol og x-factor að eiga börn mér finnst þetta nákvæmlega það sama að því leitinu til ...

en jamm maður getur víst ekki breytt þessu á einni nóttu heehhe :)

kv Þórunn Eva

Þórunn Eva , 20.2.2007 kl. 11:40

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gamlar reglur. Fegurðardrottingar áttu að vera ógiftar og ekki að eiga börn. Semsagt stelpukrakkar. Ekki konur. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.2.2007 kl. 14:14

4 Smámynd: Adda bloggar

já þið segið þaðlengi lifir í gömlum glæðum

Adda bloggar, 20.2.2007 kl. 16:48

5 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Bara að kvitta fyrir heimsóknina í dag . Eigið góðan dag .

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 21.2.2007 kl. 13:30

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Það er mesta furða að ekki sé líka farið fram á að þær séu hreinar meyjar.

Svava frá Strandbergi , 21.2.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband