Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

1 Maí =O)

sælt veri fólkiðWink
 
þá er maður mættur á bloggið aftur, betra seinnt en aldreiPolice.Jæja smá fréttir, tölvan mín ákvað að fara í verkfall hehe.því fór ég með hana í tölvulistann og nú er hún að virka frábærlega.hérna hefur verið frábært veður, léttskýjað og geggjaður hiti, held bara að blessað vorið sé komið, og áfram er spáð góðuGrinTounge.ég fór um daginn á danssýningu hjá prinsessunni minni í skólanum(set inn myndir síðar)og það gékk alveg frábærlega, mín stelpa kann að stíga sporinWhistling.Svo er 1 Maí að renna í garð, á margar góðar minningar frá þeim degiWizard.já ég verð víst 29 ára þennan dag, og hef hugsað mér að gera eitthvað skemmtilegt með ungunum mínumTounge.þau ætla líka að fara í 1 Maí hlaupið, ásdís mín ætlar að taka þátt í fyrsta sinn(sko dugleg stelpa!)InLoveegill hefur verið með slæmsku í maga, en það er allt samann komið í lag, hér hafa verið að ganga leiðinda pestir(vorpest) hehe.
 
eigið góðan 1 Maí elskurnar, ég ætla svo sannarlega að njóta þessað eiga eitt ár eftir í 30 ára aldurinn heheWhistling
 
kv Adda Laufey afmilæsisbarnWizard
 
 
birthday
 
pink-cake-bright
 
nammi nammJoyful

Gleðilegt Sumar!

Gleðilegt sumar kæru vinir, nær og fjær(bloggvinir)Joyful
hér kemur smá pistill! 
Vikan var bara nokkuð góð þó henni sé ekki alveg lokið.Sumar og vetur frusu samann svo sumarið verður eftir öllu gott.Ég er aðeins farinn að finna fyrir litla lífinu sem vex þarna inniToungeþreyttari en venjulega, og finn fyrir þessum aukaverkunum sem ég nenni ekki að telja uppJoyful.En ég er samt ofsalega glöð með þetta allt samann, líka the dute day, hef ekki áður átt á þessum tíma ársinsGrinen það er uppáhalds tíminn minn á árinu.jæja nóg um ólettur hehe, ég fékk senda svo flotta mynd af litlu systir minni, og ekki verra hvað við erum líkar hehe, ætla að pósta henni hér inn í tilefni sumardagsins fyrstaInLove.................
 
20070419130921_0
 
úti í thailandi er að koma heitasti tíminn yfir árið, og það voru bara 35 stig + að vorlagi hjá pabba gamla.sjálf hef ég farið nokkrum sinnum út.það er alltaf jafn skemmtilegt að hugsa til þess, þessi menning er svo ólík okkar heimi, en alltaf kunna þeir að brosa.
 
hafið það gott kæru vinir
 
kv adda 

páskafríi lokið.

jæja þá er fríinu lokið og bóndinn keyrði okkur heim í dag.ég svaf af mér jökulárdalinn og það mesta af hálendinu, en vaknaði við yndislegt veður á MývatniWink.það var yndislegt veður fyrir austan samt voru nokkrir rok dagar, en við notuðum góða veðrið vel.hérna heima er sama yndislega blíðan, snjólaust en mugga í fjöllum.Við tekur vonandi spennandi mánuður og vonandi fer að vora sem allra fyrst, nóg komið af vetri konungi.góða viku elskurnar, og munið að brosa vel og mikið, bætir svo sálinaGrin.
 
meira seinna ykkar adda laufey Joyful
 
 
 
thailand_2005_beach_soccer

Nokkrar fréttir

halló góða fólk.smá fréttir af okkur í laugatuninuLoL.Núna er páskafrí að skella á og við farin að hlakka til!WinkStefni að því að fara austur í kvöld, bóndinn ætlar að sækja mig, þessi elskaHeart.....kem aftur heim eftir fríJoyful.það haldið afmæli fyrir hann i gær, en hann verður 9 ára 3 apríl sonur minn Egill vagn.
blogga meira í fríinu ef ég kemst í internet samband, það er í vinnslu hehe.lágmark að hafa það hjá m&p líkaJoyful.
hafið það gott elskurnar
.
Adda 
 
 
Picture 206
 
Afmælisbarnið 
 
 Picture 204
 
 
Kakan 
 
 
1019640127019_2
 
 nýfæddur fyrir 9 árum, litla hetjan mín.InLoveHeart
 
 
 
 
 
 
 

Halló Akureyri

helginni er lokið og hún var nokkuð góð hér, nema veðrið hérna var hræðilegt, og sást ekki á milli húsa, á tímabili var mer ekki orðið samaW00t.talaði við sigga og ekki var veðrið skárra fyrir fyrir austan á reyðarfirði.en núna er allt dottið í dúnalogn og frekar mikill snjór, en samt mjög hvasstWoundering.um páskana ætlum við austur að hitta sigga minn, og pabba barnanna.mikið hlakka ég til að hitta hann, ég er greinilega ekki gott sjómannskonuefniTounge.á föstudag horfðum við krakkarnir á x factor og fengum okkur pítzu í kvöldmat.laugardagurinn fór í afslöppun og rólegheit, ætlaði með krílin í bíó en geri það bara seinna.svo langar mig að óska ykkur kæru bloggvinir góðarar viku, mér er farið að finnast ansi vænt um ykkur mörg hérHeart

ykkar Adda


Komin heim í heiðardalinn =)

jæja þá er maður komin heim, í sveitina.ég var ekkert smá rugluð þegar ég var að keyra heim hehe, ruglaðist á vegum og var komin langleiðina til HúsavíkurLoL, ekki svo leiðinlegt samt að skoða nýjar slóðir.Ég átti verulega góðir stundir um helgina, hjá foreldrum og maka, það var reyndar pínu erfitt að fara heim, en þetta er bara um stundarsakir sem ég er grasekkja.Veðrið var nú ekki uppi á marga fiska, sífeld rigning.Svo var maður netlaus og fleira, ágætt að fá hvíld frá tölvunni.Nú er bara að vona að vikan verði góð, og tíminn fljótur að líða.æi ég ætlaði nú ekki að væla um það, en mikið sakna ég bóndans.en ég reyni að hugsa um að í staðinn verð ég sjálfstæðariHalo.
 
 
knús og klemm frá öddu litluWink

Góða helgi!

Óska ykkur góðrar helgar kæru bloggvinir, aðrirHeart.Ég ætla að halda mig inni í hlýjunni, hér er stórhríð og kuldi.Langar ekki ein sinni á snjósleðann og þá er nú mikið sagt!Kannski ef lægir í dag þá skrepp ég stutta ferð með krakana á sleðanumTounge.Ekki væri ég á móti því að vera á sólarströnd og bara bíða þess að voraði á klakanum, kæmi þá heimGrin.
 
kv L 
 
ps.....ætla að taka til hendinni, hehe hef verið og LötDevil
 
 
P1010911Small

gleðilegann konudag kæru vinir =)

Vildi senda ykkur kærar kv í tilefni konudagsinsHeartsjálf er ég enþá að bíða eftir blómum frá bóndanum hehe.
 
 
 
XX-8236
 
Munið svo að vera góð við hvert annað, og knúsast mikið  Heart

mbl.is Konudagurinn er í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

missti mig í dag

og skrapp með börnin inn á akureyri, að versla fyrir öskudaginn.ég kom fyrst við í nettó og ofbauð verðið hjá þeim.enduðum í hagkaup með þessa líka fínu búningaLoLá verði sem ég var sátt viðPolice
hér er svo smá sýnishorn af smáþjóðinni handa ykkurCool
 
 
 
Skúli þór að leika fíl
 
 
Egill vagn ætlar að vera hermður á öskudaginn
 
 
Ásdís Magnea ætlar að vera álfaprinsessa
 
 
kv í bili og njótið myndanaKissingog góða helgi elskurnar

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband