Greifynjan giftir sig aftur.

Ég man svo sannarlega allt fárið sem var í kringum fyrra brúðkaup alexandreu og jóakims.Bjó í danaveldi á þeim tímaJoyful , en þá var kjólinn en íburðarmeiri en núna.Vonandi verður hjónabandið farsælla en síðastSmile
mbl.is Alexandra greifynja gifti sig í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góða helgi!

Óska ykkur góðrar helgar kæru bloggvinir, aðrirHeart.Ég ætla að halda mig inni í hlýjunni, hér er stórhríð og kuldi.Langar ekki ein sinni á snjósleðann og þá er nú mikið sagt!Kannski ef lægir í dag þá skrepp ég stutta ferð með krakana á sleðanumTounge.Ekki væri ég á móti því að vera á sólarströnd og bara bíða þess að voraði á klakanum, kæmi þá heimGrin.
 
kv L 
 
ps.....ætla að taka til hendinni, hehe hef verið og LötDevil
 
 
P1010911Small

Grísir hræða fótboltaprinsessuna

hahahaha ljótt en ég gat ekki annað en hlegið af þessu rugli.en skil vel foreldrana sem skelfast allt sem dregst á eftir Viktoríu svo sem blaðasnápa og aðdáendurNinja.Ekki mundi ég vilja að mín börn gengu í sama skóla og synir viktoríuW00t

mbl.is Grísir skelfdu Viktoríu Beckham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fortíðin sótti til mín..............

sælt verið fólkiðSmile
Þriðjudagurinn var alveg sæmilegur hjá mér, en þó ekki átakalaus, og ég vonast eftir betri fréttum með það mál í dag eða fimtudagWink.Það er enþá fullt af snjó og hálf erfitt að keyra um, en ég á 4 hjóla drifna elsku sem kemst allt.Það er líka að hitna úti og stundum finnst mér ég finna ilm af voriLoLí öllum snjónum.En fortíðin bankaði upp á hjá mér síðustu nótt, og mér finnst ég þurfa að blogga um þann þátt lífs míns, þó mig langi í raun ekki til þessBandit.Ég verð að fara 23 ár aftur í tímann til að rifja þetta upp, en finnst ég samt ekki þurfa að grafa langt.Sjáið fyrir ykkur 5 ára telpu á bestu stundum æskuára sinna.Hún á afa sem sér ekki sólina fyrir henni og hún ekki heldurHeartþau eru mjög mikið samann og telpan þarf aðeins að ganga nokkra metra frá húsi foreldra sinna til að heimsækja afa(einu sinni skrapp hún í heimsókn í eitt ár) og ömmu.Afinn og telpan hafa eitt miklum tíma samann og afinn lætur svolitið með telpuna sína.Telpan man eftir litilli veislu sem afinn og telpan hans blésu á 50 kerti á afmælisköku afansTounge.Nokkrar vikur líða, jólin koma með sinn yndislega sjarma og björtu minningar sem afinn og telpan eyddu samann, sín síðustu jólUndecided.Nýja árið gengur í garð með loforð um fleiri spennandi stundum með afa og ömmu.En svo er eins og tjaldið sé rifið í sundur!Afinn aðeins 50 ára að aldri fellur snögglega frá að kvöldi úr hjartaáfalli, hann hafði verið mjög hraustur fyrir líkamlega sem andlega, þess vegna urðu allir svo hissa, ekki síst litla 5 ára telpan.Hún fær fréttirnar að kvöldi dags frá pabba sínum og mömmu, að afi sé allur og horfinn til himna.Telpan skildi fyrst ekkert, en síðan fór að koma inn í huga hennar grunur að hún mundi ekki sjá af og besta vin aftur í þessu lífi.Tíminn líður og brátt kemur að jarðaför og heimkveðju, litla telpan vill mjög að fá að kveðja afa sinn, sjá hann náinn.En amman og foreldrar halda að ekki sé gott að telpan fái að sjá afa sinn, halda að það verði henni um of að kveðjaBlush.Telpan sækir mjög á að fá að sjá líkið af afa sínum og fá að kveðja hann, en er meinaður aðgangur.Jarðaförin er liðin og margir mánuðir líða, litlu telpunni finnst oft eins og hún sjái bregða fyrir afa eða einhvern sem er svipaður útlits og hann.Í nokkur ár á eftir leytar hún hans um allt, í huga,hjarta og umhverfi en hvar er afi?Telpan þroskast og smá samann verður henni ljóst að afi er farinn og kemur ekki aftur.Með þessari frásögn langar mig til að kvetja foreldra,ömmur,afa,systkini,frænkur,frænda forsjásmenn og vini, að leyfa barninu eða börnunum að kveðja látinn ástvin óski þau eftir því, óháð aldri og þroska, þá er ég að tala um mat foreldra eða annara vandamanna.Það er mjg mikilvægt fyrir barnið að fá að kveðja þann látna, sjá og snerta,gráta og brosa af minningum hvort sem andlát ber skjótt að eða ekki.Ef andlátið á sér lengri aðdraganda, eins og krabbamein eða aðrir langvinnir sjúkdómar, þá er mikilvægt fyrir barnið að fá að vera með þegar viðkomandi skilur við, eins líka síðustu vikur og daga í lífi viðkomandi.Leyfið barninu að tala, ef það óskar þess, segið frekar sannleikann heldur en að draga hlutina í betri mynd, það ruglar aðeins barnið í ríminu.Það er að mínu mati mjög mikilvægt að kveðja þann sem maður elskar, alveg óháð hvort þú ert 29 ára eða 5 ára!Barnið mun þá eða persónan gera sér betri og raunsæri hugmynd um að þetta sé svona.Munum að virða óskir barnsins, eða fulltíða persónu að fá að syrgja á sinn hátt, enginn gerir það eins, og það tekur fólk mislangann tíma að gera hlutina upp!Ákveðum ekki fyrir að hvernig skal syrgja, þó að við telum okkur vera gera rétt sem er ekki altaf.(ég virði samt skoðannir annara á þessum málumJoyful.
 
 
jæja, þetta var frekar löng ræða, megi vikan vera ykkur góð
Heartmeð bestu kveðjum úr laugatúninuHeart
 
 
 
 
 
20051215215719_0

Helginni lokið og komin mánudagur

hvað segið kæru vinir, vonandi var helgin fín hjá ykkur.Hjá okkur (mér) leið hún ósköp venjulega, nema hvað að ég var ekki sátt við allann snjóinnW00tMánudagurinn fór líka hálf skritið í mig því ég fékk tvennar vondar fréttirBlushVonandi að á morgun gangi þetta betur og ég get brosaðGrinætla meira segja að reyna það þrátt fyrir allt!Laugadagurinn fór í hálfgerða leti og nammiát með krökkunum(bóndinn var að vinna)og á sunnudeginum var farið aðeins í bæinn og verslað hehe ekki merkilegt það kæru vinir.Svo þarf ég endilega að drífa mig í fjósið og sækja ekta góða mjólk(sem er ekki búið að skemma!)Það er svo þægilegt að ég þarf að ganga eins og eina götu og volla bara komin á næsta sveitabæ að snýkja út það besta fyrir börninHalo
 
kv í bili frá LaugatúniAlien

Kæru bloggvinir og aðrir =)

ég vildi bara óska ykkur öllum góðrar helgar, og vona að þið munið hafa það gott og cosyInLoveAnnars er gott að frétta af okkur öllum.yngsti prinsinn er að ná úr sér lungnabólgunni og ég held barasta að ég fylgi honum eftir.(hehe við erum á sömum lyfjunum við bólgunni í lungunum).Hér er allt á snjóa á kaf og ég var farinn að hlakka svo til að skreppa inn á Hrafnagil með krakkana mína í sund(mæli með henni)en ég legg ekki í það út af öllum snjónumShockingég vona samt að snjórinn fari fljótlega, ég er ekki meiri íslendingur en þaðWhistlingEn við fórum í sund á Hrafnagili fyrir 2 dögum síðan, þá var snjólaust og hitiToungeþað var allveg geggjað að fara.laugin var æðisleg og potturinn líka, svo skelltum við junior okkur í rennibrautina og það var geðveikt LoLmér leið eins og 9 ára telpukorni aftur heheGrin
 
jæja þá er ekkert fleira að segja nema góða helgi með kv úr LaugatúninuHeart

Marcia Cross búinn að eiga stelpurnar

Bara æðislegt að fá 2 stelpur í einu, svakalega eru þau dugleg Happy

mbl.is Marcia Cross eignast tvíburadætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

bíddu nú aðeins

Þetta finnst mér asnalegt, af hverju mega fegurðardrotningar ekki vera mömmurWoundering.

mbl.is Spænsk fegurðardrottning dæmd úr leik fyrir að vera móðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

gleðilegann konudag kæru vinir =)

Vildi senda ykkur kærar kv í tilefni konudagsinsHeartsjálf er ég enþá að bíða eftir blómum frá bóndanum hehe.
 
 
 
XX-8236
 
Munið svo að vera góð við hvert annað, og knúsast mikið  Heart

mbl.is Konudagurinn er í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sköllótt

jaherna, en kannski að það fari greyinu ekki svo ílla.en gott að hún kom sér í meðferðWhistling

mbl.is Britney snoðklippt á húðflúrsstofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband