lau. 6.9.2008
Vöfflur án eggja!
Vöfflur án eggja.
2 dl hveiti eða heilhveiti
1 msk sykur
1 tsk lyftiduft
2 tsk vanillusykur
1/2 tsk kardemomma (ef vill)
1 1/2 - 2 dl mjólk eða vatn.
1 msk brætt smjörlíki eða matarolía.
* bræðið smjörið við vægann hita.
* blandið þurrefnum saman.
* hrærið 1 1/2 dl af mjólk eða vatni saman við ásamt bræddu smjörlíki eða matarolíu.
* látið deigið bíða um stund og bætið mjólk/vatn í ef vill. Degið á að vera fremur þykkt.
* Bakið degið, berið fita á járnið ef þörf krefur.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.